06.04.2011 14:00
Þrír Gáskar í röð
Sennilega eru þau fá sem hafa í flota sínum eins marga yfirbyggða Gáskabáta og Grindavík og hér sjáum við þrjá þeirra í röð við sömu bryggjuna í morgun.


2617. Daðey GK 777, 2664. Guðmundur á Hópi GK 203 og 2673. Óli á Stað GK 99, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 6. apríl 2011


2617. Daðey GK 777, 2664. Guðmundur á Hópi GK 203 og 2673. Óli á Stað GK 99, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 6. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
