06.04.2011 00:00
Erlend skip á síðustu metrunum
Hér birti ég myndir af þremur erlendum kaupförum, sem eru þarna á síðustu metrunum og í einu tilfelli birti ég einnig mynd af skipinu eins og það leit út áður.

Selin S © mynd Shipspotting, Eren Topcu, 1. jan. 2005

Selin S © mynd LLhan Kerman, 26. ágúst 1998. Þetta skip hafði smíðanúmerið 169 frá Aalborg Verft, árið 1967.

Mesongo © mynd Chris Howell, 9. sept. 1977. Skipið var síðan rifið í júlí 1979





S. Gabriel © myndir Lars Staal
Myndirnar sýna skipið í niðurrifi í Esbjerg, Danmörku árið 2003

Selin S © mynd Shipspotting, Eren Topcu, 1. jan. 2005

Selin S © mynd LLhan Kerman, 26. ágúst 1998. Þetta skip hafði smíðanúmerið 169 frá Aalborg Verft, árið 1967.

Mesongo © mynd Chris Howell, 9. sept. 1977. Skipið var síðan rifið í júlí 1979





S. Gabriel © myndir Lars Staal
Myndirnar sýna skipið í niðurrifi í Esbjerg, Danmörku árið 2003
Skrifað af Emil Páli
