05.04.2011 17:00

Hvað eiga þeir sameiginlegt?

Jú hér eru á ferðinni tvö systurskip af fjórum sem gerð eru út frá Grindavík í dag, en alls voru systurkskipn 18 að tölu og komu frá Boizenburg í Austur-þýskalandi fyrir tæplega 50 árum. Grindvísku systurskipin eru Kristín ÞH 157, Marta Ágústsdóttir GK 14, Oddgeir EA 600 og Sighvatur GK 57.


                975. Sighvatur GK 57 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík í dag


                                            975. Sighvatur GK 57


   967. Marta Ágústsdóttir GK 14, sem er elsti Boizenburgar-báturinn úr þessum hópi sem enn er til hér á landi. En í Grindavík er líka gerður út sá yngsti sem er Oddgeir EA 600 © myndir Emil Páll, 5. apríl 2011