05.04.2011 08:50

Sómi SH 163 fluttur vestur

Þessi bátur hefur verið í viðhaldi hjá Sólplasti ehf., í Sandgerði í vetur, var fluttur um leið og Hansa vestur á Snæfellsnes í nótt.


         6483. Sómi SH 163, framan við aðsetur Sólplasts ehf. í Sandgerði rétt fyrir miðnætti í nótt © mynd Emil Páll, 4. apríl 2011