05.04.2011 07:13
Bátaflutningar Vogar, Sandgerði, Snæfellsnes í gærkvöldi og í nótt
Í gærkvöldi rétt fyrir miðnætti hófust bátaflutningar frá Sandgerði til Voga og síðan var annar bátur tekinn á bílinn í Vogum og fór hann með honum aftur til Sandgerðis. þar sem þriðji báturinn var settur á bílinn og voru þeir tveir síðarnefndu fluttir í nótt til Snæfellsness. Nánar verður sagt í dag frá hverjum og einum þeirra, en þeir heita Hansa GK 106, Sómi SH 163 og Sægreifi GK 444

Tveir bátarnir þ.e. þeir sem komu úr Sandgerði höfðu verið ýmist í breytingum eða viðhaldi hjá Sólplasti, en nánar um það þegar fjallað verður um þá hér í dag

6484. Sómi SH 163, ýtt út úr húsi Sólplasts, nánar í umfjöllun síðar í dag © myndir Emil Páll, 4. apríl 2011

Tveir bátarnir þ.e. þeir sem komu úr Sandgerði höfðu verið ýmist í breytingum eða viðhaldi hjá Sólplasti, en nánar um það þegar fjallað verður um þá hér í dag

6484. Sómi SH 163, ýtt út úr húsi Sólplasts, nánar í umfjöllun síðar í dag © myndir Emil Páll, 4. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
