05.04.2011 11:35

Skólaskipið Dröfn, fyrir austan

Bjarni Guðmundsson, sendi mér þessa mynd í gærkvöldi og var frásögnin þessi: Dröfnin var hér í gær að sigla og veiða með krakka úr Nesskóla


      1574. Dröfn RE 35, með skólakrakka fyrir austan © mynd Bjarni G., 4. apríl 2011