04.04.2011 09:00
Sæbjörg VE 56
989. Sæbjörg VE 56 ex Jón Garðar GK 475, í Vestmannaeyjum © mynd Shipspotting, Óðinn Þór 1983
Smíðanúmer 43 hjá Kaarbös Mekaniske Værksted A/S, Harstad, Noregi 1965 eftir teikningur Hjálmars R. Bárðarsonar og var þá sjötta skipið sem sú stöð hafði byggt fyrir íslendinga. Kom til landsins 23. júlí 1965 og var þá talinn stærsti bátur íslenska síldarflotans. Yfirbyggður Danmörku 1978.
Rak upp og strandaði og ónýttist í Hornsvík, austan Stokksness 17. des. 1984.
Bar aðeins tvö nöfn: Jón Garðar GK 475 og Sæbjörg VE 56.
Skrifað af Emil Páli
