03.04.2011 18:22
Freyja KE, Steinunn HF og Bergur Vigfús GK
Í góða veðrinu í dag rötuðu nokkrir bátar fram hjá linsunni hjá mér þann stutta tíma sem ég stoppaði í Sandgerði og birtast þær myndir í kvöld. Hér sjáum við myndir af þremur bátum, en tvo þeirra greip ég einnig á siglingu og því birtast myndir af þeim í kvöld, svo og einum til viðbótar á siglingu og öðrum við bryggju.

2581. Freyja KE 100, við bryggju í Sandgerði og 2763. Steinunn HF 108 að koma inn í höfnina

2581. Freyja KE 100 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. apríl 2011

2581. Freyja KE 100, við bryggju í Sandgerði og 2763. Steinunn HF 108 að koma inn í höfnina

2581. Freyja KE 100 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 3. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
