02.04.2011 00:00
Erlend skip sem tengdust Íslandi
Hér birtast nokkrar myndir af skipum sem skrá eru erlendis en eiga það sameiginlegt að tengjast einhvern veginn Íslandi. Dæmi eru um að skipið hafi verið smíðað á Íslandi, eða gert út þaðan, hafa landað reglulega á Íslandi. Jafnvel að íslendingar hafi átt í þeim, eða yfirmennirnir séu íslenskir. Ekkert af þessu á þó við um þau öll, heldur deildist það milli skipanna.
Fame FD 279 ex Borgin og nú aftur Borgin

Fame FD 279, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í desember 2001
Friðborg FD 727

Fríðborg FD 727, eitt af Óseyjarskipunum frá Hafnarfirði, í Klakksvík í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 2000
Gideon

Gideon, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2004
Lindi

Lindi, í Reykjavík, skömmu áður en hann fór í pottinn © mynd Hilmar Snorrason, 12. nóv. 2004
Siku GR 18-1

Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2004

Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2005
Fame FD 279 ex Borgin og nú aftur Borgin
Fame FD 279, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í desember 2001
Friðborg FD 727
Fríðborg FD 727, eitt af Óseyjarskipunum frá Hafnarfirði, í Klakksvík í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 2000
Gideon
Gideon, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2004
Lindi
Lindi, í Reykjavík, skömmu áður en hann fór í pottinn © mynd Hilmar Snorrason, 12. nóv. 2004
Siku GR 18-1
Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2004
Siku GR 18-1, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2005
Skrifað af Emil Páli
