01.04.2011 11:00
Cape Ice / Hvannaberg TG 216 / Sancy TG 519
Togari sá sem nú birtast myndir af hefur verið gerður út víða m.a. Grænlandi, Íslandi og Færeyjum og borið nöfn eins og Hvannaberg ÓF, Hvannaberg TG, Cape Ice, Baldur EA, Nattoralik, Nokasa, Sancy TG o.fl og hafði hér á landi skipaskrárnúmerið 2206. En í hvaða röð hann bar þessi nöfn, er ég alls ekki viss um, né sögu hans frekar.

Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason, 2001

Hvannaberg TG 216 © mynd Hilmar Snorraon

Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri

Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri
Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason, 2001
Hvannaberg TG 216 © mynd Hilmar Snorraon
Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri
Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri
Skrifað af Emil Páli
