31.03.2011 17:48
Náðu Anítu Líf á flot
visir.is:
Eftirlitsbáturinn Baldur, sem er á vegum Landhelgisgæslunnar kom til hafnar með fiskibátinn Anitu Lif í togi laust eftir klukkan fimm í dag. Aníta Líf sökk norður af Akurey á laugardag.
Með i för í dag voru fulltrúar Rannsóknarnefndar sjóslysa og tryggingafélags. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni stóðu aðgerðir yfir frá því snemma i morgun.
Eftirlitsbáturinn Baldur, sem er á vegum Landhelgisgæslunnar kom til hafnar með fiskibátinn Anitu Lif í togi laust eftir klukkan fimm í dag. Aníta Líf sökk norður af Akurey á laugardag.
Með i för í dag voru fulltrúar Rannsóknarnefndar sjóslysa og tryggingafélags. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni stóðu aðgerðir yfir frá því snemma i morgun.
Skrifað af Emil Páli
