31.03.2011 16:04
Blár og rauður í kappsiglingu
Nánast samtímis komu þeir inn Stakksfjörðinn í dag Erling KE 140 og Maron GK 363 á leið sinni til Njarðvíkur, en þó var Maron mun dýpra. Birti ég hér seriu er þeir sigldu fram hjá Vatnsnesinu og síðan er þeir komu til hafnar í Njarðvík. Eina vandamálið var að slíkt úrfelli gerðist er Maron kom inn að ekki var hægt að taka af honum mynd fyrr en hann var kominn inn í höfnina og á annarri þeirra er hann ósköp daufur enda enn rigning, þó hún hefði minnkað.

233. Erling KE 140, nálgast 363. Maron GK 522, á Stakksfirði í dag
Hér er Erling kominn fram úr Maron

233. Erling KE 140, kominn fyrir hafnargarðinn í Njarðvíkurhöfn

363. Maron GK 522, í rigningunni, í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll, 31. mars 2011

233. Erling KE 140, nálgast 363. Maron GK 522, á Stakksfirði í dag
Hér er Erling kominn fram úr Maron

233. Erling KE 140, kominn fyrir hafnargarðinn í Njarðvíkurhöfn

363. Maron GK 522, í rigningunni, í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll, 31. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
