29.03.2011 23:00
Snuddari út af Reykjanesi
Mynd þessa tók ég frá stað þeim sem fossinn er á Reykjanesi og sagt var frá fyrr í kvöld. Sýnist mér þetta vera Sólborg RE 270, en er þó alls ekki viss.

Snuddari að veiðum út af Reykjanesi í morgun © mynd Emil Páll, 29. mars 2011

Snuddari að veiðum út af Reykjanesi í morgun © mynd Emil Páll, 29. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
