29.03.2011 14:53
Hafþór eigandi Fönix BA
Í gærmorgun þegar ég birti mynd frá nýjum báti Fönix BA, á Patreksfirði varð ein myndanna viðskilja við hinar og birtist hún nú. Sýnir hún gamlan mann óska Hafþóri eiganda Fönix til hamingju með bátinn.

Gamall maður á Patreksfirði, óskar Hafþóri Jónssyni til hamingju með nýja bátinn © mynd Sigurður Stefánsson, 27. mars 2011

Gamall maður á Patreksfirði, óskar Hafþóri Jónssyni til hamingju með nýja bátinn © mynd Sigurður Stefánsson, 27. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
