28.03.2011 22:45
Bilaði hjá fleirum
Nú er komið í ljós að þessi bilun sem olli því að færslur hurfu af síðunni og jafnvel týndust, einskorðaðist ekki aðeins við mína síðu. Því fleiri síðuhafar á 123.is hafa haft samband við mig vegna slík og í ljós hefur komið að það gerðist á sama tíma hjá okkur. Létti mér því að vita að þetta snýst ekki um mig einan, en engu að síður jafn leiðinlegt og óþolandi.
Skrifað af Emil Páli
