27.03.2011 21:00

Gáshöfði KG 318 - smíði lokið hjá Ósey


     Gáshöfði KG 318, í Klakksvík, í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2005

Þetta er einn þeirra báta sem Ósey hf. í Hafnarfirði lauk smíði á eftir að hafa flutt inn skrokkinn frá Póllandi.