27.03.2011 16:00

Merike EK 9706


                          2256. Merike EK 9706 í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason


              2256. Merike, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 1. júlí 2009
Þessi lá lengi í Hafnarfirði eða þar til í vetur að öflugur dráttarbátur kom til að sækja hann og draga í pottinn. Ekki fór það þó eins og reiknað hafði verið með, því togarinn sökk á 1800 metra dýpi, djúpt úti af Suðurlandi.