26.03.2011 15:40

Svafar Gests í Köben

Svafar Gestsson er nú í fríi í Danaveldi og birtist nú ein mynd af honum sjálfum við minnisvarða um þá sem létu lífið á sjónum í seinni heimstyrjöldinni og í kvöld birtast fleiri myndir sem hann tók í Kaupmannahöfn. Annars hefur hann þetta um málið að segja:

Hér eru nokkrar frá Köben. Aðalega frá Nyhavn og Löngulínu. Ég er búinn að taka töluvert af bátamyndum sem bíða betri tíma ef þú hefur áhuga á efni.

Annars bara gott að frétta úr Kóngsins Köben veðrið gott sól en frekar kalt Færeyska peysan reddar manni í kuldanum.


    Svafar Gestsson við minnisvarða um þá sem létu lífið á sjónum í seinni heimstyrjöldinni.

                                     © myndir Svafar Gestsson, í mars 2011