25.03.2011 22:00

SH stálbátar í Sandgerði

Þó áður hafi komið hér fram að nokkrir SH bátar hafa að undanförnu landað í Sandgerði, í dag sá ég einn til viðbótar og svo skemmtilega vildi til að þarna lágu nánast saman tveir stálbátar með SH númeri, þó annar sé í raun gerður alveg út frá Sandgerði


         1424. Þórsnes II SH 109 og 795. Drífa SH 400, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 25. mars 2011