25.03.2011 17:01
Jóhanna ÁR 206 í Keflavík
Þessa miklu myndasyrpu tók ég skömmu eftir hádegi í dag er Jóhanna ÁR 206 kom inn Stakksfjörðinn og lagðist að bryggju í Keflavík. Tilgangur ferðarinnar er að fara í slipp í Njarðvík þar sem hressa á upp á útlitið og laga tjón á stefni bátsins. Báturinn hefur ekki verið á veiðum síðan í nóvember sl. að hann ætti á dragnótinni. Ástæðan fyrir því að báturinn kemur til Keflavíkur en ekki Njarðvíkur er að ekkert laust pláss var í Njarðvik, en það breytist á morgun eða um helgina þegar Thor Goliath fer á stað með gröfupramman Svavar og grjót- og sandflutningaskipið Selur.

1043. Jóhanna ÁR 306 út af Vatnsnesi í Keflavík í dag




Hér er búið að slá af ferðinni og beygja að hafnargarðinum í Keflavík



Hér er báturinn kominn inn í Keflavíkurhöfn

1043. Jóhanna ÁR 206, við bryggju í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 25. mars 2011

1043. Jóhanna ÁR 306 út af Vatnsnesi í Keflavík í dag




Hér er búið að slá af ferðinni og beygja að hafnargarðinum í Keflavík



Hér er báturinn kominn inn í Keflavíkurhöfn

1043. Jóhanna ÁR 206, við bryggju í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 25. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
