25.03.2011 13:48

Thor Goliath

Þessi færeyski dráttarbátur er nú þegar þetta er skrifað að nálgast Reykjanesið á leið sinni til Njarðvíkur þar sem hann sækir dýpkunartækin Sel og Svavar og dregur til Færeyja


          Thor Goliath, í Rotterdam © mynd MarineTraffic, W.J. Hordijk, 11. nóv. 2009