24.03.2011 18:10
Verkun grásleppuhrogna hafin hjá HSS í Keflavík
Hafin er verkun á grásleppuhrognum í fiskvinnslustöð Hólmgríms S. Sigvaldasonar (HSS) í Keflavík og tók Þorgrímur Ómar Tavsen þessa símamynd í verkuninni í dag.

Verkun grásleppuhrogna er hafin og sést hér starfsfólk í fiskvinnslustöð HSS, þ.e. Hólmgríms S. Sigvaldasonar í Keflavík, að störfum í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 24. mars 2011

Verkun grásleppuhrogna er hafin og sést hér starfsfólk í fiskvinnslustöð HSS, þ.e. Hólmgríms S. Sigvaldasonar í Keflavík, að störfum í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 24. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
