24.03.2011 14:00

Á leið í útrás með aðstoð Golíat

Grjótflutningspramminn Selur var tekinn úr slipp í Njarðvík í morgun og í dag kemur þaðan einnig gröfupramminn Svavar og á morgun kemur til Njarðvikur dráttarbáturinn Goliath. Ástæðan er sú að um eða eftir helgi mun dráttarbáturinn fara á stað með Selinn og Svavar í útrás, ef svo má kalla. Förinni er fyrst heitið til Færeyja og síðan eftir að verkefni lýkur þar, verður farið til Hjaltlandseyja í annað verkefni.


     5935. Selur, ný málaður í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 24. mars 2011