24.03.2011 00:00

Southern Actor frá Sandefjord

Guðjón Ólafsson í Fredrikstad sendi mér mikla myndasyrpu af þessu gamla hvalveiðiskipi og birti ég hér um helminginn af myndunum, myndir sem ég tók úr syrpunni sem var mjög ítarleg. Um myndirnar segir Guðjón:

Þetta hvalveiðiskip  rakst ég á hérna í Gamlebyen í Fredrikstad  þann 25.09.2010  og það var til sýnis og ég fór um borð og tók myndir. Einhver sagði mér að þetta sé systur -skip Hvals-8  heima












































           © Hluti af myndasyrpu Guðjóns Ólafssonar, af hvalveiðiskipinu Southern Actor frá Sandefjord, sem var til sýnis í Gamlebyen í Fredrikstad 25. sept. 2010