23.03.2011 00:00
Hafdís SK 147, sjósett með gömlu aðferðinni
Eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni var Þorgrímur Hermannsson mjög afkastamikill bátasmiður bæði á Hofsósi og síðar á Akureyri. Hér fjöllum við um einn af þeim bátum sem hann smíðaði og fylgjumst einnig með sjósetningu, eins og hún fór fram áður en bátarnir voru hafði á kerrum. Það er hins vegar af þessum báti að segja að hann var að lokum gerður frambyggður. Upphaflega var hann þó smíðaður á Hofsósi árið 1980 og hélt nafninu Hafdís SK 147 þar til fyrir fáum árum að hann fékk nafnið Hrappur SK121, með heimahöfn á Sauðárkróki og er til enn að ég held.


















6087. Hafdís SK 147, á Hofsósi © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen.


















6087. Hafdís SK 147, á Hofsósi © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen.
Skrifað af Emil Páli
