21.03.2011 09:19

Sourhern Actor frá Sandefjord

  Southern Actor frá Sandefjord í Fredrikstad © mynd Guðjón Ólafsson 25. sept. 2010

Þetta hvalveiðiskip  rakst Guðjón á,  í Gamlebyen í Fredrikstad  og það var til sýnis og  fór um borð og tók myndir. Einhver sagði honum að þetta sé systur -skip Hvals-8  heima

Einhvert kvöldið í vikunni mun ég birta myndasyrpu frá Guðjóni af skipinu og sendi honum kærar þakkir fyrir.