21.03.2011 17:00

Erlingur SF 65


                              1379. Erlingur SF 65 © mynd Hilmar Bragason

Smíðanúmer 53 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri, árið 1974. Yfirbyggður 1986 og lengdur 1994.

Báturinn var smíðaður fyrir Einhamar hf., Bíldudal, en vegna vanskila misstu þeir bátinn og því er systurfyrirtæki Mumma h.f, Sandgerði, Rafn hf, Sangerði fyrstu útgerðaraðilar bátsins. Báturinn var nr. 11 af 14 í raðsmíðaflokki 105-150 tonna stálsskipa hjá Slippstöðinni.

Báturinn hefur lengið á Hornafirði síðan á árinu 2009.

Nöfn: Kópanes BA 99, Mummi KE 120, Mummi GK 120, Ölduljón VE 130, Dala-Rafn VE 508, aftur Ölduljón VE 130, Haförn EA 955 og núverandi nafn Erlingur SF 65.