21.03.2011 18:00
Jón á Hofi ÁR 42

1645. Jón á Hofi ÁR 42 © mynd Hilmar Bragason
Smíðað sem skuttogari og sérstaklega búið til togveiða, en einnig gert ráð fyrir búnaði til línu- og netaveiða
Smíðanúmer 36 hjá Þorgeir & Ellert hf., Akranesi 1983 og var svonefnt raðsmíðaskip. Afhentur 10. mars 1983. Lengdur 1992.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Þuríður Halldórsdóttir GK 94 og núverandi nafn: Jón á Hofi
Skrifað af Emil Páli
