21.03.2011 16:04
Ársæll ÁR 66

1014. Ársæll ÁR 66 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 21 hjá Brattvag Skipsinnredning A/S, Brattvaag, Noregi 1966, eftir teikningu Stefáns Jónssonar. Yfirbyggður hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 1982.
Nöfn: Ársæll Sigurðsson GK 320, Arney KE 50, Auðunn ÍS 110, Nansen ÍS 16, Steinunn SF 10, Ársæll SH 88, Dúi ÍS 41 og núverandi nafn: Ársæll ÁR 66
Skrifað af Emil Páli
