21.03.2011 13:00
Glófaxi VE 300

968. Glófaxi VE 300 © mynd Hilmar Bragason
Smíðanúmer 404 hjá V.E.B. Elbe-werft G.m.b.H, Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977.
Nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Bergur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og Glófaxi VE 300
Skrifað af Emil Páli
