21.03.2011 10:05

Sigurður Ólafsson SF 44 og Skinney SF 20


          173. Sigurður Ólafsson SF 44 og 2732. Skinney SF 20 © mynd Hilmar Bragason

Sá aftari er nýr þ.e. frá því í nóv. 2008 og var hann smíðaður í Taiwan. Sá fremri er hinsvegar rúmlega fimmtugur, smíðaður í Noregi 1960 og hefur borið nöfnin: Runólfur SH 35, Sigurvon AK 56, Sigurvon SH 35, Sigurður Sveinsson SH 36 og núverandi nafn: Sigurður Ólafsson SF 44.