20.03.2011 23:00
Magnús Þór í stafni Kristínar

Þessa mynd hef ég að vísu birt áður, en þá fékk ég hana senda um leið og kynning fór fram á bátnum. Hér sjáum við Magnús Þór Hafsteinsson standa í stafni á 6196. Kristínu AK 30 © mynd í eigu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar
Skrifað af Emil Páli
