20.03.2011 13:00

Jón Trausti ÞH 52


                76. Jón Trausti ÞH 52 © mynd Snorrason

Einn hinna svonefndu Tappatogar sem smíðaðir voru í Stralsund, Austur-Þýskalandi 1959. Stækkaður 1966. Endur- og yfirbyggður hjá Slippstöðinni 1982.

Sökk austur af Aberdeen 27. nóv. 2008, en þá var verið að draga hann til niðurrifs erlendis. Hafði hann þá legið sem árum skiptir í Hafnarfirði.

Nöfn:  Jón Trausti ÞH 52, Hafrún ÍS 400, Hinrik KÓ 7, Danni Péturs KÓ 7, Danni Péturs KE 175, Frigg BA 4, Helgi S. KE 7, Einir HF 202, Einir GK 475, Mummi GK 120, Særún GK 120, Særún HF 4, Kristján ÓF 51, Njarðvík GK 275, Tjaldur RE 272