20.03.2011 10:00

Stuðlafoss ex Hofsjökull


      1494. Stulafoss, í Hafnarfjarðarhöfn annað hvort 1997 eða ' 98 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Smíðanúmer 176 hjá Kanda Shipbulding Co Ltd, Kure, Japan 1973 og var afhent í sept. 1973.

Var talið hraðskreiðasta kaupskip ísl. flotans, gekk 21 mílu.

Selt úr landi til Noregs í mars 1998. Skipið var rifið 16. júní 2005

Nöfn: Satsu Maru No.58, Maco Viking, Hofsjökull, Stuðlafoss, Northern Reefer, Saint Anthony og Horny