19.03.2011 20:00
Særif SH 25
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni hafa þrír SH bátar, Hamar, Kristinn og Tryggvi Eðvarðs landað í Sandgerði undanfarna daga og nú hefur Særif bæst i hópinn.


2657. Særif SH 25, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 19. mars 2011


2657. Særif SH 25, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 19. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
