19.03.2011 18:00
Baldur KE - 50 ára
Í dag eru liðin 50 ár frá því að Baldur KE 97 sigldi nýr inn til Keflavíkur í fyrsta sinn, en það var 19. mars 1961.

311. Baldur KE 97, í Grófinni Keflavík

Afmælisfáninn sem blakti í dag á bátnum
© myndir Emil Páll, 19. mars 2011

311. Baldur KE 97, í Grófinni Keflavík

Afmælisfáninn sem blakti í dag á bátnum
© myndir Emil Páll, 19. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
