19.03.2011 15:00
Svalan SK 37 á rassgatinu
Hér sjáum við þegar Svalan SK 37 kom bókstaflega á rassgatinu til hafnar, enda með 5 tonn afla um borð. Fiskinn sótti hún út á Skagagrunn og að venju er hægt að sigla bátnum á 20 mílna hraða, en sökum hleðslunnar var hraðinn í þessari ferð aðeins 5-6 mílur.
Í næstu færslu á eftir koma fleiri myndir frá bátnum, en þó við annað tækifæri.




6807. Svalan SK 37 © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen.
Í næstu færslu á eftir koma fleiri myndir frá bátnum, en þó við annað tækifæri.




6807. Svalan SK 37 © myndir í eigu Þorgríms Ómars Tavsen.
Skrifað af Emil Páli
