19.03.2011 14:30
Bergey SK 7
Þessi bátur er til ennþá, að vísu undir öðru nafni, en hér sjáum við hann þegar nýbúið var að lengja hann og hann var gerður út frá Hofsósi. Síðan var hann styttur aftur, svo hægt væri að gera hann út á grásleppu og ef ég man rétt þá hefur hann aftur verið lengdur.








2018. Bergey SK 7 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen








2018. Bergey SK 7 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen
Skrifað af Emil Páli
