18.03.2011 21:00

P 960 sást ekki í ratsjá

Þetta skip sem hafði viðkomu i Reykjavík á árinu 2001 var smíðað með það fyrir augum að það kæmi ekki fram á ratsjá og gæti því ferðast án þess að aðrir sæju það. Ekki bara að það var í felulitum, heldur eitthvað annað sem olli þessu.

Varðandi myndir þær sem nú birtast í kvöld og a.m.k. á morgun og eru merktar Þorgrími Ómari Tavsen, eru allar nokkra ára gamlar og koma úr safni hans og eru ýmist teknar af honum eða öðrum.




                P 960, í Reykjavíkurhöfn © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, árið 2001

Á Facebookinu benti Guðmundur ST. Valdimarsson á eftirfarandi um skip þetta: Ef ég man rétt þá heitir þessi bátur KNM Skjold P-960 og er norskur í húð og hár KNM stendur fyrir Kongelig Norsk Marine