18.03.2011 09:00

Vikane í Fredrikstad


   Vikane i Fredrikstad er ein af náttúruperlum Noregs. Þar er krökkt af skemmtibátum yfir sumarið enda magnaðar siglingaleiðir víða um Óslófjörðinn © mynd og myndatexti Guðni Ölversson.