18.03.2011 08:10

Hekkið á Oke frá Skagen


              Oke, frá Skagen © mynd Guðni Ölversson

Umsögn Guðna Ölverssonar á síðu sinni:
Þetta er hekkið á Oke frá Skagen. Gamall skítfiskari sem búið er að breyta í snekkju. Mjög skemmtilegt fley enda ekki arða af plasti í bátnum.