17.03.2011 21:00
Víðir AK 95

149. Víðir AK 95 © mynd í eigu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar
Smíðaður á Akranesi 1943. 104 tonn að stærð. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 1965.
Nöfn: Víðir MB 35, Víðir AK 95, Víðir SU 95 og Mánatindur SU 95.
Skrifað af Emil Páli
