17.03.2011 15:00
Fiskistofa greip nokkra glóðvolga í Sandgerði
Nú fyrir örfáum dögum greip Fiskistofa nokkra brotlega í Sandgerðishöfn og með aðstoð lögreglu voru mennirnir kærðir. Samkvæmt heimildum mínum, voru hinir brotlegu öruggir um að Fiskistofa væri enn með ákveðna báta í einelti í Keflavík og Njarðvík, eins og ég sagði frá fyrir stuttu og tóku því áhættu., Eftir viðkomandi skrif hér á síðunni um einelti stofunarinnar slökuðu eftirlitmennirnir á eineltinu og skoðuðu fleiri hafnir og gripu þá þess í Sandgerði glóðvolga. Nánar um málið síðar.
Skrifað af Emil Páli
