16.03.2011 12:00
Togarnir, netabátarnir, línubátarnir og aðrir út
Það var gaman að horfa á það í gærkvöldi þegar togaranir sem lengið hafa á Stakksfirði undanfarna daga fóru allir út á sama tíma, nánast eins og í skrúðgöngu. Veðrið í dag var kærkomið og hafa bátar varðandi nánast öll veiðafæri farið út og þar með netabátar til að leggja.
Hér birti ég myndasyrpu sem ég tók af einum grásleppubáti sem fór út að leggja netin og lagði hann samkvæmt AIS út af Vatnsleysuströnd. Tók ég myndirnar þegar hann kom til baka fyrir hádegi, í Grófina í Keflavík.





1599. Öngull GK 54, framan við og í Grófinni í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Hér birti ég myndasyrpu sem ég tók af einum grásleppubáti sem fór út að leggja netin og lagði hann samkvæmt AIS út af Vatnsleysuströnd. Tók ég myndirnar þegar hann kom til baka fyrir hádegi, í Grófina í Keflavík.





1599. Öngull GK 54, framan við og í Grófinni í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
