16.03.2011 08:01
Særún AK 120 og Víkingur AK 220

1621. Særún AK 120 og 220 Víkingur AK 100, á Akranesi
© mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Saga Víkings hefur áður verið sögð, en saga Særúnar er eftirfarandi:
Framleiddur úr plasti hjá Yacht & Boatbuilder, Worcester, Englandi 1982. Lengdur 1992.
Nöfn: Særún AK 120, Ásþór ÁR 16, Guðdís KE 9, Guðdís GK 29 og núverandi nafn: Guðrún KE 20.
Skrifað af Emil Páli
