15.03.2011 23:00
Með Valþóri NS til Grænlands
Jón Steinar sem fór með 1081. Valþóri NS 123 til Grænlands í ágúst 2009, hefur sent mér tæplega 100 myndir úr þeirri ferð, sem sýnir ýmislegt frá ferðinni og þá aðallega úr náttúru Grænlands. Mun ég birta þetta á nokkrum dögum, hér á síðunni, en hér koma tvær myndir úr ferðinni.


Frá Grænlandi © myndir Jón Steinar Árnason, í ágúst 2009


Frá Grænlandi © myndir Jón Steinar Árnason, í ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
