15.03.2011 22:00
Hólmsbergsviti

Hólmsbergsviti © mynd Emil Páll, 15. mars 2011
Viti þessi er ekki aðeins viti í venjulegum skilningi, heldur en hann líka tákn fyrir upphafi Stakksfjarðar sem nær frá Hólmsbergsvita og að Keilisnesi, á Vatnsleysuströnd. Því eru í Stakksfirði fimm hafnir, þ.e. í Helguvík, Grófinni, Keflavík, Njarðvík og Vogum
Skrifað af Emil Páli
