15.03.2011 09:56

Hákon siglir út úr Helguvík

Hér kemur smá myndasyrpa af Hákoni EA 148, er hann sigldi núna áðan út úr Helguvík, eftir að hafa losað þar eins og ég birti myndir af í morgun.










    2407. Hákon EA 148, siglir út úr Helguvík á tíunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 15. mars 2011