15.03.2011 08:58
Síðasti loðnubáturinn: Hákon í Helguvík í morgun
Hákon EA landaði í morgun hratinu í Helguvík, þ.e. úrgangsloðnunni sem fellur til á vinnsluskipunum. Þar með er loðnulöndun í Helguvík trúlega lokið að sinni.


2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. mars 2011


2407. Hákon EA 148, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 15. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
