15.03.2011 14:48

Valberg VE 10 í Njarðvíkurslipp

Fyrir helgi kom Valberg VE 10 til Njarðvikur og í framhaldi af því tekinn upp í Njarðvíkurslipp, en þar fer hann í viðhald, en ég hef fregnað að hans bíði nú verkefni á sviði því sem Vestmanneyingar hafa gert skipið út á. Áhöfn Valbergs fór síðan yfir á Ósk KE 5 og sigldi heim til Eyja með nýkeyptan bátinn, eins og áður hefur verið sagt frá.




           1074. Valberg VE 10, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 14. mars 2011